Agni Yoga Society, Inc. | Grundvöllur Buddhisma | enska  


Grundvöllur Buddhisma

Eftir Helenu Roerich
     Hin mikli Gotama gaf heiminum fullkomna visku til fullkomins lífs. Hver tilraun til ađ gera guđ úr ţessum mikla leiđir til fáránleika.
     Fyrir daga Gotama voru margir sem báru hag fyrir almennri velferđ manna, en speki ţeirra gleymdist á aldanna rás. Ţví má líta á kenningar Gotama sem ţá fyrstu um lögmál efnis og ţróun heimsins.
     Ţróun til nútíma samfélags má sjá sem brú frá Gotama Buddha til okkar tíma. Viđ segjum ţetta hvorki til ađ upphefja eđa niđurlćgja, heldur sem óhrekjanlega stađreynd.
     Lögmál óttaleysi, um afneitun veraldlegra eigna, um gildi vinnunar og um virđingu fyrir hverjum manni án stéttaskiptingar eđa ytri ađgreiningar, um sanna ţekkingu og um kćrleika sem byggđur er á sjálfsţekkingu skapar sáttmála viđ lćrimeistaranna um áframhald á réttri braut fyrir mannkyniđ.
     Byggjum ţví á grunni Buddhismans í birtingu ţess sáttmála. Hin einfalda frćđsla sem er söm í fegurđ sinni um allann alheim, mun afhjúpa hverja tilraun til guđsdýrkunar, sem er ósćmandi frćđurum mannkynsins.
     Ţekking er leiđ allra mikilla kennara. Ţekking mun veita frjálsan og nauđsynlegan ađgang ađ hinni miklu frćđslu og er eins raunveruleg eins og birting hins raunverulega efnis.
     Fögnuđur til allra. Gleđi til ţeirra sem erfiđa.

Tenging í enska útgáfu. Ţessi bók hefur ekki veriđ ţýdd á íslensku.